Frábær flugsveit

Rauðu örvarnar eru ein besta listflugsveit í heimi, en þá sá ég á flugsýningu í Duxford í fyrrahaust. (sjá færslu hér að neðan).

Til marks um nákvæmni Bretanna, þá lögðu þeir af stað frá heimavelli sínum og flugu til Duxford. Flugtíminn um 35 mínútur. Ekkert GPS í vélunum, einungis flogið eftir auganu með skeiðklukku og kort. Klukkan 13:55 var sagt að fimm mínútur væru í Rauðu Örvarnar. Þegar klukkuna vantaði eina mínútu í tvö, sást hópur 9 flugvéla stefna á áhorfendasvæðið. Á slaginu tvö (upp á sekúndu) flaug sveitin yfir flugbrautina og heilsaði áhorfendum með tignarlegri lykkju.

Ég hvet alla sem hafa gaman af útiveru og flugvélum að skella sér á eina sýningu, þar sem slíkar flugsveitir eru að sýna.


mbl.is „Rauðu örvarnar“ komu við á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dagbók

Höfundur

Kári Kárason
Kári Kárason
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband